news

Fjöruferð

08. 07. 2019

Í dag fóru börnin í vettvangsferð í fjöruna við Sjálandið í Garðabæ. Gull og gersemum úr fjörunni var safnað saman og unnið úr því mjög skemmtilegan fjöruskúlptúr sem prýðir vegg skólans.

...

Meira

news

Skólagarðar

05. 07. 2019

Eins og undanfarin sumur settum við niður kartöflur og grænmeti í vor. Farið er í litlum hópum í skólagarðanna við Silfurtún og eru börnin afar dugleg og áhugasöm að sinna garðinum. Miklar umræður skapast um ræktunina og þau eru full tilhlökkunar að taka upp afraksturinn ...

Meira

news

Lilja lætur að störfum

01. 07. 2019

Hún Lilja okkar hefur látið að störfum eftir að hafa starfað í Kirkjubóli í 31 ár og verður hennar sárt saknað.

Við þökkum Lilju okkar fyrir samstarfið, þú ert alltaf velkomin í heimsókn til okkar.

...

Meira

news

Síðasti fagnaðarfundur vetrarins

10. 05. 2019

í dag var síðasti fagnaðarfundur vetrarins og var það Lundur sem stjórnaði honum með stakri prýði. Sungin voru klassísk vorlög ásamt atriðum frá hverri deild. Blær og Lubbi notuðu tækifærið og köstuðu kveðju á börnin þar sem þau eru að fara í langt sumarfrí

...

Meira

news

Opið hús

10. 05. 2019

Okkar árlega opna hús var föstudaginn 3. maí frá 15:00-16:30. Glæsilegur afrakstur barnanna eftir veturinn prýddi alla veggi leikskólans

...

Meira

news

Hreinsunarátak á degi umhverfisins

24. 04. 2019

Börn og starfsfólk leikskólans tóku þátt í hreinsunarátaki hjá bænum líkt og undanfarin ár á fjölgreindardegi í tengslum við dag umhverfisins.

...

Meira

© 2016 - 2019 Karellen