Leiksýning í boði foreldrafélagsins

11. 04. 2018

Í dag fengum við frábæra leiksýningu í boði foreldrafélagsins og þökkum við þeim kærlega fyrir. Börn og starfsfólk nutu þess að horfa á sýninguna um Pétur og úlfinn.

© 2016 - 2019 Karellen