Tannverndarvika

30. 01. 2018

Þessa viku er tannverndarvika og tökum við að sjálfsögðu þátt í henni.

Við viljum benda öllum foreldrum á gjaldfrjálsar tannlækningar barna og á slóð landlæknis https://www.landlaeknir.is/um-embaettid/frettir/fr... Tannverndarvika

© 2016 - 2019 Karellen