Vinabíó

09. 11. 2017

Vinabíó á baráttudegi um einelti. Í gær héldum við fjölgreindardag hjá okkur um vináttu og gerðu börnin vinaarmbönd sem þau gáfu hvert öðru. Eldri börnin sóttu svo vini á yngri deildum og buðu þeim í vinabíó í salnum. Þar var sýnd myndin um Ávaxtakörfuna. Dagurinn tókst vel og eigim við örugglega eftir að endurtaka eitthvað þessu líkt.

© 2016 - 2019 Karellen