Dagur íslenskrar tungu

16. 11. 2017

Í dag er Dagur íslenskrar tungu og héldum við upp á hann með fagnaðarfundi í sal. Erla Bára las ljóð eftir Jónas Hallgrímsson, við saman saman og hver deild var með atriði.

© 2016 - 2019 Karellen